Lang­þráður fram­leiðslu­draumur að veru­leika

Media

ACT4 er nýstofnað íslenskt framleiðslufyrirtæki sem hefur tryggt sér fjármögnun frá bæði innlendum og erlendum fjárfestum. Variety greinir frá stofnun fyrirtækisins þar sem greint er frá því að ACT4 muni beita sér fyrir þróun á vönduðu íslensku sjónvarps- og kvikmyndaefni fyrir alþjóðamarkað.

Share if you want